You are currently viewing ALLUR PAKKINN

ALLUR PAKKINN

innskráning til að nálgast námskeiðin þín.

Allt sem þú þarft fyrir ökunámið – í einum pakka!

Við gerum ökunámið einfalt, hagkvæmt og þægilegt. Með okkar heildarpakka færðu allt sem þú þarft til að verða öruggur og sjálfstæður ökumaður:

15 ökutímar með faglærðum og reynslumiklum kennurum
Próftíminn innifalinn
Ökuskóli 1 – grunnurinn að öruggum og ábyrggum akstri
Ökuskóli 2 – hagnýt þekking og færni fyrir daglegan akstur
Æfingaaksturmerki – svo þú getir æft þig örugglega og samkvæmt reglum

💳 Margvíslegir greiðslumöguleikar – veldu það sem hentar þér best og byrjaðu strax! t.d raðgreiðslur til eins árs. = u.þ.b 22.000 kr per/mán.

Þetta er fullkomið tækifæri fyrir þá sem vilja klára ökunámið án þess að púsla saman mismunandi hlutum. Þú færð allt í einum pakka – og sparar bæði tíma og peninga!

🎯 Byrjaðu ferðalagið að þínum ökuréttindunum strax í dag – skráðu þig núna!

Ökuskóli 1 Ökuskóli 2 15 ökutímar Próftími